64 fm frístndahús
Arkitekt Stefán Ingólfsson
Teikningar & Skýringar
Þessi teikning er stækkuð mynd af 64 fm frístundahúsi.
Húsinu er hægt að breyta þannig að það uppfylli skilyrði sem heilsárshús. Þá eru tekin til greina atriði eins og geymslupláss og fleira. Upptekið loft er í stofu. Niðurtekin í herbergjum.
Innifalið í grunnverði hússins
- Framleiðsluteikningar frá verksmiðju
- Verksmiðjuframleiddir útveggir með lektum og rakavörn að innanverðu og utanverðu
- Steinullareinangrun komin í útveggi
- Utanhússklæðning formáluð Fíbersement 10-12 mm
- Allt gifs á innanverða útveggi ásamt 12mm OSB undir gifsi
- PVC Gluggar með tvöföldu gleri koma ísettir í einingar
- Innveggir verksmiðjuframleiddir ásamt steinullareinangrun
- Allt gifs á innveggi ásamt 12mm osb undir gifs
- Þaksperrur/kraftsperrur
- Lektur í loftin (þak) undir gifs (raflagnabil)
- Rakavörn
- Gifs í loftin, eða annað efni skv vali
- Steinullareinangrun í þak 250 mm
- Þakklæðning 18-22mm ofan á sperrur/kraftsperrur
- Icopal Balbit þakdúkur ofan á OSB
- Útihurðir PVC eða viðarhurðir og rennihurðir úti
- Festingar og vinklar við sökkul og vinklar á sperrur
- Skrúfur og festingar
- Flutningsgjöld til landsins og á byggingarstað
- Tollar og gjöld
- Flutningstryggingar
64 fm Frístundahús
Verð frá kr 13,9 millj. *
*) Verð er með tollum og aðflutningsgjöldum og miðast við afhendingu á byggingarstað en án uppsetningar í júní 2024 sbr efnislýsing. Járn á þak, rennur og niðurföll ekki innifalið. Áætlaður kostnaður uppsetningar skv útreikningi er 2,3 millj.