Vesturgata Akranesi
Þessa dagana í febrúar eru að rísa tvö einingahús frá okkur í miðbæ Akraness.
Þau eru hönnuð í íslenskum stíl og framleidd skv ströngustu kröfum.
Verkefnin eru fjölbreytt og sveigjanleg. Hér er um að ræða teikningu og hönnun sem fellur vel að bæjarmyndinni.
Húsið verður klætt að utan skv. íslenskri hefð með standandi báruálsklæðningu.