Similar Posts
Tækni og kostir einingahúsa frá EMERALD
Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla…
Stykkishólmur – upprifjun
Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi,…
Úttekt Breiðuholt Vogar
Framkvæmdir hafa gengið vel að Breiðuholti 4, Vogum. Úttektum er lokið á byggingarstig 4-5 og óskum við eigendum til hamingju með afar vandað hús. Þetta tiltekna hús er til í mörgum útfærslum. Önnur ný hús í vinnslu og…
64 fm frístundahús
Vegna fjölda fyrirspurna er ekki úr vegi að kynna þetta 64 fm frístundahús. Eins og flestir vita þá hefur Emerald ehf sérhæft sig í verksmiðjuframleiddum einbýlishúsum, raðhúsum og parhúsum. Vegna fjölda áskorana og eftirspurna þá erum við núna…
Einingahús Árskógssandur
Nýtt 361 fm gistihús
Verslunarfélagið Emerald ehf kynnir nýjar teikningar af 361 fm gistihúsi, sem hannað er fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða vandað hús byggt samkvæmt sömu stöðlum og við höfum áður boðið. Vegna góðrar nýtingar í gámum, sem…