Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar. Loftin eru upptekin í stofu og klædd…
Vegna fjölda fyrirspurna er ekki úr vegi að kynna þetta 64 fm frístundahús. Eins og flestir vita þá hefur Emerald ehf sérhæft sig í verksmiðjuframleiddum einbýlishúsum, raðhúsum og parhúsum. Vegna fjölda áskorana og eftirspurna þá erum við núna…
Í lok síðustu viku var hafist handa við að reisa 212 fm glæsilegt verksmiðjuframleitt einingahús frá verksmiðjunni í Lettlandi. Hönnunin byggir á teikningu sem var upphaflega um 196 fm en er nú með breyttu sniði og stærra þ.e…
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel. Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið. Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum. Húsið…
Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Um er að…