|

Einingahús | Hvammstangi 208 fm

Einingahús 208 fm

 

Í fréttum RÚV í dag var viðtal við bæjarstjórann á Hvammstanga. Nú hefur verið úthlutað töluvert af lóðum þar. Mikil gróska er á staðnum og bjartsýni meðal fólksins.

Gaman er að geta þess að Verslunarfélagið Emerald ehf flutti inn einingahús um það leiti er hrunið var árið 2008. Var það líklega eitt af síðustu húsunum eða síðustu húsbyggingunni á staðnum.

Hér má sjá skemmtilega teikningu af því húsi. Hönnun, útlit og gæði hafa að sjálfsögðu staðist tímans tönn.

Emerald Einingahús
208 fm einingahús frá Emerald

Similar Posts