
Similar Posts

Akureyri Vaðlabyggð
Verksmiðjuframleitt einingahús frá Emerald ehf. Teiknað af HSÁ Arkitektum. Húsið er afar vandað og uppfyllir öll skilyrði íslenskrar byggingareglugerðar. Byggt fyrir íslenskar aðstæður.

Eyjafjarðarsveit
Afar glæsilegt 230 fm einingahús rís nú við Bakkatröð 38, Eyjafjarðarsveit. Húsið er sérteiknað og allt efnisval afar vandað. Þakskyggni yfir verönd. Manngeng efri hæð að hluta. Upptekin loft í alrými.

Parhús
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…

Gissurargata í Reykjavík
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…

Borgarfjörður Eystri
Húsbyggingin gengur mjög vel á Borgarfirði Eystri. Húsið er um 160 fm að meðtöldum bílskúr. Búið er að loka þaki og það tilbúið fyrir Aluzink. Gifsklæðning að innan er langt komin. Klæðning að utan er í vinnslu ásamt…

Breiðuholt 3 Vogar
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…