Laxatunga Mosfellsbæ
Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús.
Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun.
Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt.
Fjöldi teikninga í boði.


Fullbúið einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Enn eitt dæmi um fullbúið og vandað hús.
Við óskum eigendum til hamingju með gæfuríka ákvörðun.
Teiknað og hannað af íslenskum arkitekt.
Fjöldi teikninga í boði.
Þetta glæsilega, velskipulagða einingahús, hannaði Verslunarfélagið Emerald ehf með arkitekti félagsins. Hugmyndin var fengin að erlendri fyrirmynd, en húsið er aðlagað sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og er í samræmi við íslenska byggingareglugerð. Öll loft eru upptekin í holi,…
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…
Einingahús í Hveragerði Fyrsta einingahúsið í Hveragerði frá Emerald ehf fer senn að rísa. Framkvæmdir mun hefjast í byrjun febrúar 2019 er varðar uppsetningu eininganna sjálfra. Fyrsta hæðin er þegar steypt í varmamót frá NUDURA. Um er að…
Hönnunarferli og framleiðsluferli stendur yfir vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Breiðuholt 3 Vogum. Byggingastjóri Og Synir eru að hefja framkvæmdir við púða og sökkul. Verkfræðihönnun er lokið. Verksmiðja okkar í Lettlandi hefur lokið vinnslu framleiðsluteikninga. Allt efnisval og hönnun…
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…
Glæsilegt einingahús rís nú við Gissurargötu í Reykjavík. Um er að ræða verksmiðjuframleiddar einingar sem reistar eru á steypta neðri hæð. Útveggir koma tilbúnir með vönduðum timburgluggum. Veggirnir, innveggir og útveggir eru einangraðir og tlbúnir til klæðningar. Klæðningin…