Efnisval húsanna
EFNISVAL
Húsin eru framleitt í verksmiðju undir sérstöku gæðaeftirliti og byggingahlutar hússins eru fyrirfram númeraðir.
Þar sem byggingareiningarnar (útveggir og innveggir) eru framleiddir í verksmiðju og ekki smíðaðar á byggingarstað er uppsetningartími húss mun hraðari.
BURÐARVIRKI
Verksmiðjuframleitt einingahús (veggir tilbúnir þ.e grind, krossviður, steinull, lektur, raflagnagrind, vatns- og vindvarnarlag að utan, byggingaplast að innan) sem styttir uppsetningartíma og frágang húss verulega.
Húsin eru teiknuð af íslenskum arkitektum. Kaupendur taka þátt í hönnun hússins í samráði við arkitekt og verksmiðju.
Teikning framleiðanda húss(Útlitsteikning og grunnteikning)
ALMENNT EFNISVAL Í HÚSUM FRÁ EMERALD
Einangrunarull, vatnsdúkur, byggingaplast og lektur tilbúnar ásettar veggjaeiningum.
Raflagnagrindur fyrir allt húsið þ.e millibilsgrind þar sem raflagnir koma.
Fyrirfram númeraðir byggingahlutar tilbúnir til uppsetningar.
Gluggar eru ísettir í allar útveggjaeiningar í verksmiðju.
Þakklæðning 18mm krossviður eða OSB efni.
Delta Trela þakdúkur undir járn eða stallað stál. Járn er keypt á heimamarkaði á vildarkjörum Emerald.
Lektur eru að öllu jöfnu ekki notaðar, en gert í samráði við aðalhönnuð hússins.
Frágangsefni þaks s.s. kantar og klæðning undir þakkanta
Polyethylene rakavarnarlag eða öndunardúkur er á utanverðum útveggjum.
Krossviður eða OSB í ysta lagi útveggja ásamt lektum fyrir klæðningu.
Útiklæðning smellið til að sjá t.d. www.eternit.lv (fjöldi annarra gerða í boði).
Gluggar PVC, timburgluggar
eða timbur/ál með 4 mm K Gleri. Gluggar skv byggingalýsingu.
Allar útihurðir samkvæmt tilboði. Kaupendur velja sérstaklega. Margir gæðaflokkar og útfærslur.
Allar innihurðir. Kaupendur velja sérstaklega. Margir gæðaflokkar og útfærslur.
Allir naglar og skrúfur og festingar fyrir húsið.
Gifsklæðning 13 mm, ásamt fylgihlutum s.s. skrúfum og listum
12 mm OSB undir gifsi í útveggjum og innveggjum