Flatir gámar
Emerald ehf er þessa dagana að taka niður pantanir í gáma sem sérframleiddir eru fyrir ferðaþjónustu.
Framkvæmdir hafa gengið vel að Breiðuholti 4, Vogum. Úttektum er lokið á byggingarstig 4-5 og óskum við eigendum til hamingju með afar vandað hús. Þetta tiltekna hús er til í mörgum útfærslum. Önnur ný hús í vinnslu og…
Framkvæmdir ganga vel við uppsetningu á tveim stórglæsilegum húsum í miðbænum á Akranesi. Um er að ræða einingahús frá verksmiðju okkar í Lettlandi. Húsin eru hönnuð miðað við íslenskar aðstæður og kröfur. Húsin falla vel að byggingarhefð gamla…
Bjóðum ýmsar lausnir er varðar salernisaðstöðu fyrir viðburði og ferðamannastaði. Hafið samband við sölumann í síma 698 0330 eða sendið okkur fyrirspurn emerald@emerald.is
Parhús 2 x 147 fm Vegna fjölda fyrirspurna um parhús, þá birtum við hérmeð einfalda hönnun á 300 fm parhúsi. Um er að ræða hús sem hannað er með sama vandaða sniði og útfærslu í efnisvali og…
Velheppnuðu verki að mestu lokið. Úttektir hafa farið fram. Búið er að slétta lóð og ganga frá. Nú er verið að mála að innan og setja upp innréttingar og gólfefni. Við óskum eiganda hússins innilega til hamingju með…
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…
Automated page speed optimizations for fast site performance