Hitalögn í plani
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Unnið við hitalögn í plani við glæsilegt einingahús frá Verslunarfélaginu Emerald ehf. Þetta hús var reist á besta stað á Húsavík. Verslunarfélagið óskar Guðmundi til hamingu með velheppnaða framkvæmd, sem og glæsilegt heimili!
Undirbúningur framkvæmda er hafinn við Tunguhól, Borgarfirði Eystri. Um er að ræða vel hannað hús um 160 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Borgarfjörður Eystri er meðal fegurstu staða landsins. Það er mikið gleðiefni og heiður fyrir okkur…
Framkvæmdir við húsið ganga mjög vel. Búið er að loka húsinu. Milliveggir og einangrun lokið. Búið að loka þaki og setja undirlag á þakið. Fíbersementsklæðningin er komin á að utan og gengið frá hornum, þakköntum og flasningum. Húsið…
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Í vikunni var hafist handa við uppsetningu einingahúss í Hveragerði. Einingahúsið er reist á þegar steypta neðri hæð sem byggð er með formkubbum frá Nudura. Allar frekari upplýsingar um einingahús frá Lettlandi 698 0330 eða sendið fyrirspurn emerald@emerald.is
Glæsilegt vel hannað raðhús rís hratt á Borgarlandi Djúpavogi. Húsið er reist af Samsteypufélaginu og flutt inn frá Lettlandi. 3 snotrar rúmgóðar rúmlega 100 fm íbúðir með 3 svefnherbergjum eru í húsinu. Hugsað er fyrir hverju smáatriði. Húsið…