Timburgluggar eru vottaðir
Timburgluggarnir frá okkur eru afar vandaðir og eru með allar tilskildar vottanir og þrýstiprófaðir. Hægt er að fá timburgluggana sérframleidda s.s fyrir friðaðar byggingar.
Bjóðum frábærar salernislausnir fyrir ferðaþjónustu, bæjar- og sveitarfélög. Færanleg og föst gámasalerni af öllum gerðum og útfærslum: Fyrir bæjarfélög Um er að ræða alsjálfvirkar lausnir. Hafa reynst vel á norðurlöndum, Sviss, Þýskalandi, Hollandi, Á flugvöllum og opinberum stöðum….
Það er ótrúlega hagkvæm lausn að byggja einingahús frá okkur ofan á steypta neðri hæð. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma með einingunum og eru settir í eftirá um leið og húsið er reist. Annars vegar er um…
Framkvæmdir hafa gengið vel að Breiðuholti 4, Vogum. Úttektum er lokið á byggingarstig 4-5 og óskum við eigendum til hamingju með afar vandað hús. Þetta tiltekna hús er til í mörgum útfærslum. Önnur ný hús í vinnslu og…
Úttektardagur í vikunni. Framkvæmdir ganga vonum framar við Gissurargötu í Reykjavik. Neðri hæðin er uppbyggð með formkubbum frá Nudura. Efri hæðin ásamt öllum hurðum og gluggum eru frá eingaverksmiðju okkar í Lettlandi. Gluggar og hurðir neðri hæðar koma…
Einingahús frá Lettneska framleiðanda okkar. Búið er að klára húsið að utan og innan. Að innan er húsið klætt með gifsi og Forestia þilplötum sem hægt er að mála án spörslunar. Loftin eru upptekin í stofu og klædd…
Helstu kostir einingahúsa frá okkur eru: Verksmiðjuframleiddar einingar Skv íslenskri byggingalýsingu Mun skemmri uppsetningartími Minni kostnaður Engar efnisvantanir Hreinn og vel skipulagður byggingastaður með lágmarks efnisrýrnun Allt efni komið á staðinn á fyrirfram ákveðnum tíma í gámum Framleiðsla…