Um okkur
Okkar teymi
lykilmenn í samstarfi
Gunnlaugur Gestsson
Framkvæmdastjóri
Eigandi og starfsmaður fyrirtækisins frá upphafi árið 2002.
Hefur veitt ráðgjöf vegna einingahúsa, fyrst frá Kanada og síðar frá Austur-Evrópu.
Stefán Ingólfsson
Arkitekt
Víðtæk reynsla af teikningu og hönnun mannvirkja.
Arkitektateikningar, afstöðuteikningar og byggingalýsing.
Bjarni Ásmundsson
Verkfræðingur
Víðtæk reynsla af teikningu og hönnun mannvirkja.
Sökkulteikningar, burðarþolsútreikningar og lagnakerfi.
Helgi Reimarsson
Raflagnahönnun
Afburðareynsla og þekking á raflagnahönnun.
Raflagnir hannaðar skv óskum viðskiptavina.
Hvers vegna velja okkur?
Örugg og arðbær fjárfesting – er eitthvað sem við flest viljum gera.
Réttur Samstarfsaðili
Það er hægt að gera með því að velja réttan samstarfsaðila, sem hefur reynslu og þekkingu á að takast á við krefjandi verkefni, eins og að hanna og byggja hús. Verslunarfélagið Emerald ehf uppfyllir þau skilyrði.
Gæðakröfur
Við leggjum alltaf áherslu á að húsin standist allar gæðakröfur. Þau séu framleidd í samræmi við íslenskar byggingareglugerðir. Húsbyggjandinn nýtur ávaxtanna í búsetu í sérhönnuðu húsi sem og endursölu.
Reynsla
Við erum fyrirtæki sem stuðlar að því að skapa framtíðarheimili fyrir viðskiptavini, þar sem lagt er mikið uppúr gæðum hússins og íhlutum þess, fagurfræði og endingu. Við miðlum af reynslunni til að svo megi verða.